Paroles de Hoppípolla
BrosandiHendumst í hringi
Höldumst í hendur
Allur heimurinn óskýr
nema þú stendur
Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi í okkur ?
Vill springa út úr skel
Vindur í
með nefinu mínu
Hoppa í poll
Í engum stígvélum
Allur rennvotur (rennblautur)
Í engum stígvélum
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
(Hopelandic)
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
(Hopelandic)
nema þú stendur
Rennblautur
Allur rennvotur
Engin gúmmístígvél
Hlaupandi í okkur ?
Vill springa út úr skel
Vindur í
með nefinu mínu
Hoppa í poll
Í engum stígvélum
Allur rennvotur (rennblautur)
Í engum stígvélum
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
(Hopelandic)
Og ég fæ blóðnasir
En ég stend alltaf upp
(Hopelandic)
BIRGISSON, JON THOR / DYRASON, ORRI PALL / HOLM, GEORG / SVEINSSON, KJARTAN
© Universal Music Publishing Group
Paroles powered by LyricFind
© Universal Music Publishing Group
Paroles powered by LyricFind
