Other cover

Allt Gullið Paroles

Rökkurró

Album Other

Paroles de Allt Gullið

Sjáðu allt gullið
sem þú misstir úr greipum þínum
af gáleysi
misstir þú þinn mætasta hlut.

Hamstola af reiði
en hugrekkið skorti
í afneitun
þú sökina leiddir hjá þér.