Home
Top Artistes
Top Paroles
Ajouter Paroles
Contact
menu
search
Contactez-nous
Artiste:
Ásgeir Trausti
Titre:
Minning
Assurez-vous que les corrections sont tout à fait exactes
S'il vous plaît, les mettez en évidence en quelque sorte!
Vous pouvez, par exemple, écrire
INCORRECT: avant la mauvaise ligne
CORRECT: avant la correspondant ligne correcte
Autrement, nous ne pouvons les corriger pas! Merci pour votre aide.
Liljublóm sem að leit sólu mót Á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót Ekkert finnst þar síðan nema grjót Aftanstund og örlítill þeyr Í eyra mér er hvíslað dimmum rómi: Lætur eftir sig, það líf, sem deyr lítið skarð í hópinn, ekki meir. Hjálpar alltaf að Eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa Sorgin er ein á yfirferð Ótti af henni mannfólkinu stendur hún er bæði köld og viðsjárverð og velur ekki neina sáttagerð Liljublóm sem að leit sólu mót Á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót Ekkert finnst þar síðan nema grjót Hjálpar alltaf að Eiga í sínum hjartastað ljóselska minning ljúfa